Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 13:20 Þorvaldur Örlygsson boðinn velkominn í Garðabæinn. Stjarnan FC Þorvaldur Örlygsson mun koma inn í þjálfarateymi Rúnars Páls Sigmundssonar hjá Stjörnunni í Pepsi Max deild karla. Knattspyrnudeild Stjörnunnar segir frá því á samfélagsmiðlum að deildin hafi gengið frá ráðningu á Þorvaldi Örlygssyni sem kemur inn í þjálfarateymið hjá meistaraflokki karla. „Við fögnum komu Þorvaldar og lítum á hans ráðningu sem mikilvægan hluta af því sem við stefnum á að gera á komandi árum. Þorvaldur er reynslumikill þjálfari sem við vitum að deilir sýn okkar til framtíðar og við hlökkum til að hefjast handa,“ sagði Helgi Hrannarr formaður meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni, í fréttatilkynningu Stjörnunnar. „Ég fagna komu Þorvaldar, reynslumikill og öflugur þjálfari sem ég hlakka til að vinna með, getum ekki beðið með að hefja störf,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson í frétt Stjörnumanna. Ólafur Jóhannesson hætti hjá Stjörnunni eftir tímabilið en hann þjálfaði liðið með Rúnari Páli í sumar. Þorvaldur Örlygsson hefur verið þjálfari nítján ára landsliðsins í fimm ár en hætti störfum á dögunum. Hann þjálfaði síðast félagslið þegar hann var hjá Keflavík en hefur einnig þjálfað hjá KA, Fjarðabyggð, Fram, ÍA og HK. Velkominn Þorvaldur Örlygsson Knattspyrnudeild hefur gengið frá ráðningu á Þorvaldi Örlygssyni sem kemur inn í...Posted by Stjarnan FC on Föstudagur, 13. nóvember 2020 Pepsi Max-deild karla Stjarnan Garðabær Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson mun koma inn í þjálfarateymi Rúnars Páls Sigmundssonar hjá Stjörnunni í Pepsi Max deild karla. Knattspyrnudeild Stjörnunnar segir frá því á samfélagsmiðlum að deildin hafi gengið frá ráðningu á Þorvaldi Örlygssyni sem kemur inn í þjálfarateymið hjá meistaraflokki karla. „Við fögnum komu Þorvaldar og lítum á hans ráðningu sem mikilvægan hluta af því sem við stefnum á að gera á komandi árum. Þorvaldur er reynslumikill þjálfari sem við vitum að deilir sýn okkar til framtíðar og við hlökkum til að hefjast handa,“ sagði Helgi Hrannarr formaður meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni, í fréttatilkynningu Stjörnunnar. „Ég fagna komu Þorvaldar, reynslumikill og öflugur þjálfari sem ég hlakka til að vinna með, getum ekki beðið með að hefja störf,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson í frétt Stjörnumanna. Ólafur Jóhannesson hætti hjá Stjörnunni eftir tímabilið en hann þjálfaði liðið með Rúnari Páli í sumar. Þorvaldur Örlygsson hefur verið þjálfari nítján ára landsliðsins í fimm ár en hætti störfum á dögunum. Hann þjálfaði síðast félagslið þegar hann var hjá Keflavík en hefur einnig þjálfað hjá KA, Fjarðabyggð, Fram, ÍA og HK. Velkominn Þorvaldur Örlygsson Knattspyrnudeild hefur gengið frá ráðningu á Þorvaldi Örlygssyni sem kemur inn í...Posted by Stjarnan FC on Föstudagur, 13. nóvember 2020
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Garðabær Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira