Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Vilberg og Gyða eru nú föst hér á landi vegna ástandsins. Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum. Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Fleiri fréttir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Sjá meira
Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum.
Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Fleiri fréttir Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið