Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Vilberg og Gyða eru nú föst hér á landi vegna ástandsins. Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum. Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum.
Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“