Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 19:14 Leikmenn Norður-Makedóníu trylltust af fögnuði er Pandev skoraði. Levan Verdzeuli/Getty Images Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira