Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Dofri Snorrason í leik með Víkingum. vísir/bára Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Samningur Dofra í Víkinni var ekki framlengdur en hann hefur spilað þar síðan 2010 er hann gekk í raðir liðsins er það spilaði í B-deildinni. Hann hefur gengið í gegnum tímanna tvenna en þessi þrítugi leikmaður er langt því frá að vera hættur. „Nei, ég er ekki hættur og það var aldrei hugmyndin að skórnir færi upp í hillu. Ég vil spila áfram og trúi að ég hafi enn fullt fram að færa,“ sagði Dofri í samtali við Vísi í dag. „Ég vil spila áfram í Pepsi Max eða Lengjudeildinni. Eins og ég sagði áðan þá finnst mér ég hafa fullt fram að færa, er á besta aldri og hef sjaldan verið í betra formi. Ég er spenntur fyrir nýjum hlutum,“ bætti Dofri við. Dofri hefur orðið Íslands- og bikarmeistari á sínum ferli; Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu KR og bikarmeistari með Víkingi sumarið 2019. Hann á að baki 138 leiki í efstu deild. View this post on Instagram Takk fyrir okkur @dofris12 A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 7, 2020 at 2:18am PST Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Samningur Dofra í Víkinni var ekki framlengdur en hann hefur spilað þar síðan 2010 er hann gekk í raðir liðsins er það spilaði í B-deildinni. Hann hefur gengið í gegnum tímanna tvenna en þessi þrítugi leikmaður er langt því frá að vera hættur. „Nei, ég er ekki hættur og það var aldrei hugmyndin að skórnir færi upp í hillu. Ég vil spila áfram og trúi að ég hafi enn fullt fram að færa,“ sagði Dofri í samtali við Vísi í dag. „Ég vil spila áfram í Pepsi Max eða Lengjudeildinni. Eins og ég sagði áðan þá finnst mér ég hafa fullt fram að færa, er á besta aldri og hef sjaldan verið í betra formi. Ég er spenntur fyrir nýjum hlutum,“ bætti Dofri við. Dofri hefur orðið Íslands- og bikarmeistari á sínum ferli; Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu KR og bikarmeistari með Víkingi sumarið 2019. Hann á að baki 138 leiki í efstu deild. View this post on Instagram Takk fyrir okkur @dofris12 A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 7, 2020 at 2:18am PST
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira