Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 08:22 Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland á föstudag. Upptök sjálftans voru nærri eyjunni Samos í Eyjahafi. AP/Emrah Gurel Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi. Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sjá meira
Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Stúlkan hafði verið grafin undir rústunum í 91 klukkutíma áður en henni var bjargað. Stúlkan, Ayla Gezgin, var vafin í hitateppi og flutt í sjúkrabíl eftir að henni var bjargað. Nusret Aksoy, einn af þeim sem kom að björgun stúlkunnar, lýsti því fyrir fréttamönnum hvernig hann hefði heyrt öskur í barni áður en hann fann stúlkuna við hliðina á uppþvottavél. Hann sagði Aylu hafa veifað sér, sagt sér hvað hún héti og að það væri í lagi með hana. Í gær var tveimur öðrum stúlkum, þriggja og fjórtán ára bjargað úr rústunum. Að minnsta kosti 102 létust skjálftanum sem samkvæmt Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna mældist sjö að stærð. Meirihluti þeirra sem fundist hafa látnir eftir skjálftann og þeirra þúsund sem slösuðust voru í Izmir. Þá létust tveir og nítján slösuðust á grísku eyjunni Samos sem er nálægt upptökum skjálftans í Eyjahafi.
Tyrkland Grikkland Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sjá meira
Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. 2. nóvember 2020 06:38
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, 30. október 2020 12:27
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent