Mahomes frábær í stórsigri Kansas | Steelers enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 23:00 Þetta var eitt af fáum skiptum sem leikmenn Jets komust nálægt Mahomes í kvöld. William Purnell/Getty Images Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og New England Patriots eru Fyrir fram var frekar auðvelt að giska á úrslit kvöldsins en Kansas hafði unnið sex af sjö leikjum sínum á meðan Jets höfðu tapað öllum sínum. Að venju var það leikstjórnandi Patrick Mahomes sem stýrði Chiefs liðinu af mikilli yfirvegun. Alls kastaði hann fyrir fimm snertimörkum í öruggum 35-9 sigri Chiefs. MAKE THAT TOUCHDOWNS!#NYJvsKC on CBS pic.twitter.com/QUiU4J5lOs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 1, 2020 Pittsburgh Steelers unnu sinn sjöunda leik í röð er þeir lögðu Baltimore Ravens af velli í kvöld, 28-24. Ravens voru öflugri í fyrri hálfleik og leiddu 17-7 í hálfleik. Steelers byrjuðu þann síðari eins og liðið sem valdið hefur en þeir unnu 3. leikhluta 14-0 og lögðu grunninn að sigrinum þar. Fór það svo að þeir unnu 28-24 eins og áður sagði og eru með fullt hús stiga. You love to see it!@ChaseClaypool | CBS https://t.co/tI5aUTu7te pic.twitter.com/jnpvs2XojD— Pittsburgh Steelers (@steelers) November 1, 2020 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kastaði fyrir tveimur snertimörkum í liði Steelers í kvöld. Hjá Ravens gerði Lamar Jackson slíkt hið sama en tvívegis voru sendingar hans gripnar af varnarmönnum Steelers. Að lokum heldur hörmulegt gengi New England Patriots áfram en liðið tapaði með þriggja stiga mun fyrir Buffalo Bills í kvöld, 24-21. Á ekki af liðinu að ganga þessa dagana en liðið hefur nú tapað fimm af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Önnur úrslit Green Bay Packers 22-28 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 31-20 Tennessee Titans Detroit Lions 21-41 Indianapolis Colts Miami Dolphins 28-17 Los Angeles Rams Cleveland Browns 6-16 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og New England Patriots eru Fyrir fram var frekar auðvelt að giska á úrslit kvöldsins en Kansas hafði unnið sex af sjö leikjum sínum á meðan Jets höfðu tapað öllum sínum. Að venju var það leikstjórnandi Patrick Mahomes sem stýrði Chiefs liðinu af mikilli yfirvegun. Alls kastaði hann fyrir fimm snertimörkum í öruggum 35-9 sigri Chiefs. MAKE THAT TOUCHDOWNS!#NYJvsKC on CBS pic.twitter.com/QUiU4J5lOs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 1, 2020 Pittsburgh Steelers unnu sinn sjöunda leik í röð er þeir lögðu Baltimore Ravens af velli í kvöld, 28-24. Ravens voru öflugri í fyrri hálfleik og leiddu 17-7 í hálfleik. Steelers byrjuðu þann síðari eins og liðið sem valdið hefur en þeir unnu 3. leikhluta 14-0 og lögðu grunninn að sigrinum þar. Fór það svo að þeir unnu 28-24 eins og áður sagði og eru með fullt hús stiga. You love to see it!@ChaseClaypool | CBS https://t.co/tI5aUTu7te pic.twitter.com/jnpvs2XojD— Pittsburgh Steelers (@steelers) November 1, 2020 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kastaði fyrir tveimur snertimörkum í liði Steelers í kvöld. Hjá Ravens gerði Lamar Jackson slíkt hið sama en tvívegis voru sendingar hans gripnar af varnarmönnum Steelers. Að lokum heldur hörmulegt gengi New England Patriots áfram en liðið tapaði með þriggja stiga mun fyrir Buffalo Bills í kvöld, 24-21. Á ekki af liðinu að ganga þessa dagana en liðið hefur nú tapað fimm af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Önnur úrslit Green Bay Packers 22-28 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 31-20 Tennessee Titans Detroit Lions 21-41 Indianapolis Colts Miami Dolphins 28-17 Los Angeles Rams Cleveland Browns 6-16 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira