Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2020 18:30 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira