Málstofur Þjóðarspegilsins aðgengilegar öllum heima í stofu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. október 2020 15:57 Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verður félagsvísindaráðstefnan Þjóðarspegilinn nú í fyrsta skipti á rafrænu formi. Mynd - Kristinn Ingvarsson „Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
„Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. Hin árlega ráðstefna Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, hefst á morgun föstudag. Þetta er í 21. skipti sem ráðstefnan er haldin og er hún stærsta ráðstefna félagsvísinda á Íslandi. Í ár verður ráðstefnan með breyttu sniði og færist því öll dagskrá yfir á rafrænt form vegna breyttrar stöðu í samfélaginu. Þetta er því í fyrsta skipti sem almenningur mun geta tekið þátt í ráðstefnunni og fylgst með öllum málstofum heiman frá sér. Samtal við samfélagið mikilvægt „Fyrir nokkrum vikum síðan kom upp sú staða að við þurftum að taka ákvörðun út frá breyttu ástandi í samfélaginu og eru þetta viðbrögð okkar við því. Markmiðið var að ná að halda ráðstefnuna þar sem við væru öll saman í tíma og gætum átt samtal í skipulagðri dagskrá“ segir Stefán. Ráðstefnan er sem áður opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér málefni og rannsóknir líðandi stundar í félagsvísindum hér á landi. Stefán segir það vera stóran og mikilvægan part af störfum háskólans að eiga í samtali við samfélagið og miðla þekkingu út á við. Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar í fyrramálið klukkan 9:00 og verða allar málstofur nú aðeins aðgengilegar á netinu. Mynd - Kristinn Ingvarsson Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti. Það er alltaf hópur sem af einhverjum ástæðum hefur ekki getað sótt ráðstefnuna í hús svo að þetta fyrirkomulag mun vonandi ná betur til almennings. Ráðstefnan ætluð fræðamönnum og almenningi Dagskrá Þjóðarspegilsins byrjar kl. 9:00 á morgun föstudag og stendur hún yfir til 16:45. Alls verða 52 málstofur í boði og því úr nægu að velja. Til að fylgjast með og taka þátt í málstofum er nóg að smella á nafn málstofunnar til að nálgast tengil á streymi og ágrip erinda. „Flestar málstofurnar verða í beinu streymi og svo er alltaf tími fyrir samtal og spurningar eftir hverja málstofu. Starfsfólk á Félagsvísindastofnun og á Félagsvísindasviði sá um skipulag ráðstefnunnar og hefur unnið frábært starf sem auðveldar þátttöku almennings en ráðstefnunni er einmitt ætlað að ná til fólks innan sem utan veggja háskólasamfélagsins.“ segir Stefán og bætir því við að hann vilji hvetja alla, fræðafólk og aðra, til að kynna sér fjölbreytt efni ráðstefnunar. Dæmi um áhugaverð erindi sem flutt verða á morgun eru: Ofbeldi í störfum lögreglu: ,,Það er í rauninni enginn séns að fá að vera mannlegur” Samskipti á tímum Covid-19 Neteinelti meðal unglinga á Norðurlöndum og áhrif þess á lífsánægju Áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað Hvernig skipta foreldrar með sér umönnun barna á 21. öld
Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira