Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2025 14:53 Sissal var fulltrúi Dana í keppninni í Basel í maí. Getty/Harold Cunningham Danir munu ekki greiða atkvæði með því að Ísrael verði vikið úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Aðilar Samtaka evrópskra ríkissjónvarpsstöðva (EBU) greiða atkvæði um þátttöku Ísraels á fundi í nóvember. Mikill styr hefur verið um þátttöku Ísraels í keppninni en tugir þúsunda Palestínumanna hafa verið drepnir eftir hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna í október 2023. Ísrael hafnaði í öðru sæti keppninnar í fyrra og munaði litlu að þjóðin stæði uppi sem sigurvegari. Gustav Lützhøft, aðalritstjóri hjá DR Kultur, Debat og Musik, segir í yfirlýsingu að DR muni ekki greiða atkvæði gegn því að nokkurt aðildarríki EBU verði útilokað frá keppni svo lengi sem það fylgi reglum og samþykktum. DR styðji Eurovision sem evrópskan menningarviðburð sem hafi frá árinu 1956 sameinað þjóðir í gegnum tónlist. Sænska ríkisútvarpið sagði í yfirlýsingu á dögunum að þátttaka Svía yrði ákvörðuð út frá breiðum stuðningi við keppnina, öryggi þátttakenda og áhorfenda og að keppnin væri ekki pólitísk. Ekki var gefið skýrt svar með tilliti til þátttöku Ísraels. Keppnin fer fram í Austurríki sem hefur hvatt ríki til að draga sig ekki úr keppni. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið út að þau muni ekki taka þátt verði Ísraelar með. RÚV hefur einnig sett fyrirvara á þátttöku Íslands og sagt hana ólíklega verði Ísrael með. EBU boðaði á dögunum til aukaþings í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels. Stefnt er að því að þingið fari fram fyrri hluta nóvember. Eina málið á dagskrá á hinu boðaða aukaþingi er atkvæðagreiðslan. Í tilkynningu frá forseta EBU vegna þingsins sagði að fordæmalaus skoðanaskipti hefðu átt sér stað innan samtakanna um þátttöku Ísraels í Eurovision. Því þyrfti að finna lausn á deilunni á lýðræðislegan hátt. Hingað til hefði aðild að EBU tryggt þjóðum rétt til að taka þátt í keppninni. Væri Ísrael meinuð þátttaka yrði sett sögulegt fordæmi sem gæti haft áhrif á það hvernig unnið yrði úr sambærilegum málum í framtíðinni. Danmörk Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision Eurovision 2026 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Mikill styr hefur verið um þátttöku Ísraels í keppninni en tugir þúsunda Palestínumanna hafa verið drepnir eftir hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna í október 2023. Ísrael hafnaði í öðru sæti keppninnar í fyrra og munaði litlu að þjóðin stæði uppi sem sigurvegari. Gustav Lützhøft, aðalritstjóri hjá DR Kultur, Debat og Musik, segir í yfirlýsingu að DR muni ekki greiða atkvæði gegn því að nokkurt aðildarríki EBU verði útilokað frá keppni svo lengi sem það fylgi reglum og samþykktum. DR styðji Eurovision sem evrópskan menningarviðburð sem hafi frá árinu 1956 sameinað þjóðir í gegnum tónlist. Sænska ríkisútvarpið sagði í yfirlýsingu á dögunum að þátttaka Svía yrði ákvörðuð út frá breiðum stuðningi við keppnina, öryggi þátttakenda og áhorfenda og að keppnin væri ekki pólitísk. Ekki var gefið skýrt svar með tilliti til þátttöku Ísraels. Keppnin fer fram í Austurríki sem hefur hvatt ríki til að draga sig ekki úr keppni. Hollendingar, Spánverjar, Írar og Slóvenar hafa gefið út að þau muni ekki taka þátt verði Ísraelar með. RÚV hefur einnig sett fyrirvara á þátttöku Íslands og sagt hana ólíklega verði Ísrael með. EBU boðaði á dögunum til aukaþings í nóvember þar sem greidd verða atkvæði um þátttöku Ísraels. Stefnt er að því að þingið fari fram fyrri hluta nóvember. Eina málið á dagskrá á hinu boðaða aukaþingi er atkvæðagreiðslan. Í tilkynningu frá forseta EBU vegna þingsins sagði að fordæmalaus skoðanaskipti hefðu átt sér stað innan samtakanna um þátttöku Ísraels í Eurovision. Því þyrfti að finna lausn á deilunni á lýðræðislegan hátt. Hingað til hefði aðild að EBU tryggt þjóðum rétt til að taka þátt í keppninni. Væri Ísrael meinuð þátttaka yrði sett sögulegt fordæmi sem gæti haft áhrif á það hvernig unnið yrði úr sambærilegum málum í framtíðinni.
Danmörk Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Eurovision Eurovision 2026 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira