Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum Stefán Árni Pálsson og Frosti Logason skrifa 28. október 2020 14:26 Frosti Logason ræðir við Halldór Heiðar í kvöld. Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum
Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira