Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 20:16 Josep Maria Bartomeu á körfuboltaleik hjá Barcelona nýverið. Joan Valls/Getty Images Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira
Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30