Dæmdur fyrir hótanir í garð fyrrverandi sambýliskonu og nýjum kærasta hennar Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2020 09:47 Héraðsdómur Austurlands á Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir að beita fyrrverandi sambýliskonu sinni hótunum og hóta kærasta hennar líkamsmeiðingar eða lífláti. Þá hótaði maðurinn því einnig að drepa sjálfan sig. Maðurinn kom hótununum á framfæri til fyrrverandi sambýliskonunnar í smáskilaboðum og á Messenger fyrr á þessu ári. Í skilaboðum til fyrrverandi sambýliskonunnar, sem send voru á hlaupársdegi, segir dæmdi að hann „[ætli] að láta [kærasta hennar] hverfa“ „í holu“ og að hann muni fá að „finna fyrir því“. Segist dæmdi sama hvort hann „[endi] í klefa“. Degi síðar sendi dæmdi smáskilaboð til konunnar þar sem hann segir að „[það eigi] eftir að gerast mjög ljótur atburður sem tengist þér“. „Það [mun] einn eða tveir deyja hann eða ég eða báðir það er á hreinu ég ætla að byrja á honum svo verð það ég þetta verður geðveikt,“ segir í skilaboðunum. Hinn dæmdi játaði skýlaust sök og segir í dómnum að hann hafi að undanförnu átt við vanheilsu að stríða. Dómurinn telur rétt að skilorðsbinda refsinguna, en að með háttsemi sinni hafi ákærði bakað sér bótaskyldu gagnvart konunni. Þóttu bæturnar hæfilegar 200 þúsund krónur, auk vaxta. Saksóknari hafi krafist miskabóta að fjárhæð 600 þúsund krónur. Dómsmál Heimilisofbeldi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir að beita fyrrverandi sambýliskonu sinni hótunum og hóta kærasta hennar líkamsmeiðingar eða lífláti. Þá hótaði maðurinn því einnig að drepa sjálfan sig. Maðurinn kom hótununum á framfæri til fyrrverandi sambýliskonunnar í smáskilaboðum og á Messenger fyrr á þessu ári. Í skilaboðum til fyrrverandi sambýliskonunnar, sem send voru á hlaupársdegi, segir dæmdi að hann „[ætli] að láta [kærasta hennar] hverfa“ „í holu“ og að hann muni fá að „finna fyrir því“. Segist dæmdi sama hvort hann „[endi] í klefa“. Degi síðar sendi dæmdi smáskilaboð til konunnar þar sem hann segir að „[það eigi] eftir að gerast mjög ljótur atburður sem tengist þér“. „Það [mun] einn eða tveir deyja hann eða ég eða báðir það er á hreinu ég ætla að byrja á honum svo verð það ég þetta verður geðveikt,“ segir í skilaboðunum. Hinn dæmdi játaði skýlaust sök og segir í dómnum að hann hafi að undanförnu átt við vanheilsu að stríða. Dómurinn telur rétt að skilorðsbinda refsinguna, en að með háttsemi sinni hafi ákærði bakað sér bótaskyldu gagnvart konunni. Þóttu bæturnar hæfilegar 200 þúsund krónur, auk vaxta. Saksóknari hafi krafist miskabóta að fjárhæð 600 þúsund krónur.
Dómsmál Heimilisofbeldi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira