Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2020 14:31 Kim í París í mars á þessu ári. Getty/ Marc Piasecki/GC Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu. Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu.
Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira