Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 17:00 Joel Matip ræðir við James Rodriguez hjá Everton á laugardaginn var en á sama tíma er Fabinho að tala við dómara leiks Liverpool og Everton. Getty/Peter Byrne Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira