Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 21:16 Flogið verður milli Alicante og Keflavíkur annað kvöld. Vísir/Vilhelm Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00