Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 21:15 Arnar Þór (t.v.) og Davíð Snorri (t.h.) í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Arnar Þór var með U21 árs landsliði Íslands í gær er liðið vann 2-0 sigur á Lúxemborg ytra. Við tók ótrúlegt ferðalag til Íslands þar sem allt starfslið Íslands er í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni þess. Arnar Þór var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. „Megum vera stoltir af strákunum og þeir mega vera stoltir af sjálfum sér. Seinni hálfleikurinn var bara að mínu mati mjög góður. Á köflum fínt spil. Náðum að halda boltanum, auðvitað vorum við 2-1 undir en það er ekkert sjálfgefið að halda boltanum á móti þessu liði. Varnarleikurinn var mjög góður í seinni hálfleik. Náðum að loka aðeins betur á þá en í fyrri hálfleiknum. Yfir heildina litið var þetta ágætt en við hefðum gjarnan viljað ná að jafna þarna í lokin,“ sagði Arnar Þór um sinn fyrsta leik sem þjálfari íslenska A-landsliðsins. „Nei nei, við vitum náttúrulega að þetta belgíska lið er með mörk í öllum stöðum. Þegar þú ert með svona framherja og boltinn lendir á réttum stað eða við náum ekki að hreinsa þá er það hættulegt. Þú verður bara að halda áfram og það þýðir ekkert að henda leikskipulaginu út um gluggann. Ég held að þjálfararnir okkar hafi sett leikinn mjög vel upp, það var mín og Davíð Snorra [Jónassyni] og Dodda [Þórði Þórðarsyni] að fylgja því skipulagi og ég held það hafi verið mjög vel gert,“ sagði Arnar er Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort það hefði farið um hann er Romelu Lukaku kom Belgum yfir strax á 9. mínútu leiksins. „Ég er bara ekki búinn að sjá þetta. Sá að Sverrir Ingi [Ingason] fór niður í tæklingu inn í teig og veit ekkert hvort það var einhver snerting eða ekki. Það er svona ákveðin regla – eins og ég segi þá er ég ekki búinn að sjá þetta – ef þú getur staðið í lappirnar þarna áttu að standa í lappirnar en ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Arnar. Það er ljóst að Arnar var ekki með besta sjónarhornið en það var Hólmar Örn Eyjólfsson sem fékk á sig dæmda vítaspyrnu en ekki Sverrir Ingi. „Staðan er ágæt en maður er ekkert búinn að sofa mikið. Ég náði ekki að fagna sigrinum í gær með U21 árs liðinu og það var eiginlega strax farið í það að plana eitthvað ævintýri. Þegar KSÍ ákvað að kalla mig heim og þetta væri möguleiki þá var það alltaf ánægjulegt fyrir mig. Þetta er ekki aðeins fyrir mig heldur líka fyrir Davíð Snorra og Dodda að taka þátt í svona verkefni er svolítið annað heldur en yngri landsliðin. Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann og við erum þakklátir fyrir sóttkví starfsfólksins þó það sé það ekki,“ sagði Arnar um stöðuna á sér eftir þennan ævintýralega sólahring hjá sér. „Þau gengu bara fínt. Ég kom bara í morgun og Freyr [Alexandersson] og Erik [Hamrén] voru búnir að stilla leiknum upp með Davíð Snorra og Dodda. Svo vorum við bara í sambandi við það. Þeir lögðu leikinn upp og þeir héldu leiknum gangandi úr boxinu uppi, allar þær skiptingar og það sem gerist er þeirra. Við erum bara á línunni til að hjálpa,“ sagði Arnar Þór að lokum. Klippa: Viðtal við Arnar Þór Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða gegn besta landsliði heims Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Arnar Þór var með U21 árs landsliði Íslands í gær er liðið vann 2-0 sigur á Lúxemborg ytra. Við tók ótrúlegt ferðalag til Íslands þar sem allt starfslið Íslands er í sóttkví eftir að smit kom upp hjá starfsmanni þess. Arnar Þór var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. „Megum vera stoltir af strákunum og þeir mega vera stoltir af sjálfum sér. Seinni hálfleikurinn var bara að mínu mati mjög góður. Á köflum fínt spil. Náðum að halda boltanum, auðvitað vorum við 2-1 undir en það er ekkert sjálfgefið að halda boltanum á móti þessu liði. Varnarleikurinn var mjög góður í seinni hálfleik. Náðum að loka aðeins betur á þá en í fyrri hálfleiknum. Yfir heildina litið var þetta ágætt en við hefðum gjarnan viljað ná að jafna þarna í lokin,“ sagði Arnar Þór um sinn fyrsta leik sem þjálfari íslenska A-landsliðsins. „Nei nei, við vitum náttúrulega að þetta belgíska lið er með mörk í öllum stöðum. Þegar þú ert með svona framherja og boltinn lendir á réttum stað eða við náum ekki að hreinsa þá er það hættulegt. Þú verður bara að halda áfram og það þýðir ekkert að henda leikskipulaginu út um gluggann. Ég held að þjálfararnir okkar hafi sett leikinn mjög vel upp, það var mín og Davíð Snorra [Jónassyni] og Dodda [Þórði Þórðarsyni] að fylgja því skipulagi og ég held það hafi verið mjög vel gert,“ sagði Arnar er Henry Birgir Gunnarsson spurði hvort það hefði farið um hann er Romelu Lukaku kom Belgum yfir strax á 9. mínútu leiksins. „Ég er bara ekki búinn að sjá þetta. Sá að Sverrir Ingi [Ingason] fór niður í tæklingu inn í teig og veit ekkert hvort það var einhver snerting eða ekki. Það er svona ákveðin regla – eins og ég segi þá er ég ekki búinn að sjá þetta – ef þú getur staðið í lappirnar þarna áttu að standa í lappirnar en ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Arnar. Það er ljóst að Arnar var ekki með besta sjónarhornið en það var Hólmar Örn Eyjólfsson sem fékk á sig dæmda vítaspyrnu en ekki Sverrir Ingi. „Staðan er ágæt en maður er ekkert búinn að sofa mikið. Ég náði ekki að fagna sigrinum í gær með U21 árs liðinu og það var eiginlega strax farið í það að plana eitthvað ævintýri. Þegar KSÍ ákvað að kalla mig heim og þetta væri möguleiki þá var það alltaf ánægjulegt fyrir mig. Þetta er ekki aðeins fyrir mig heldur líka fyrir Davíð Snorra og Dodda að taka þátt í svona verkefni er svolítið annað heldur en yngri landsliðin. Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann og við erum þakklátir fyrir sóttkví starfsfólksins þó það sé það ekki,“ sagði Arnar um stöðuna á sér eftir þennan ævintýralega sólahring hjá sér. „Þau gengu bara fínt. Ég kom bara í morgun og Freyr [Alexandersson] og Erik [Hamrén] voru búnir að stilla leiknum upp með Davíð Snorra og Dodda. Svo vorum við bara í sambandi við það. Þeir lögðu leikinn upp og þeir héldu leiknum gangandi úr boxinu uppi, allar þær skiptingar og það sem gerist er þeirra. Við erum bara á línunni til að hjálpa,“ sagði Arnar Þór að lokum. Klippa: Viðtal við Arnar Þór
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða gegn besta landsliði heims Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða gegn besta landsliði heims Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35
Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40
Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik nægðu íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs í Lúxemborg. 13. október 2020 16:57