Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Íþróttadeild skrifar 14. október 2020 17:24 Birkir Bjarnason er fyrirliði Íslands í kvöld. vísir/Vilhelm Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Sjö leikmenn hafa dottið út úr íslenska landsliðshópnum frá því í 3-0 tapinu gegn Danmörku á sunnudagskvöld. Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason meiddust allir í síðustu tveimur leikjum, og Arnór Sigurðsson hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem héldu honum frá keppni gegn Danmörku. Þá eru Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson farnir til sinna félagsliða. Erik Hamrén, sem reyndar getur ekki stýrt íslenska liðinu af hliðarlínunni í kvöld því hann er í sóttkví, er með 19 leikmenn til taks þó að 23 megi vera á leikskýrslu. Byrjunarliðið er töluvert breytt frá síðasta lei og þá hefur verið ákveðið að breyta um leikkerfi. Ísland spilar 5-3-2 leikkerfi í kvöld. Byrjunarliðið gegn Belgíu!Our starting lineup for the game against Belgium in the UEFA Nations League!#fyririsland pic.twitter.com/cgFyYyc3rW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2020 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon og Ari Freyr Skúlason. Miðja: Rúnar Már Sigurjónsson, Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson. Sókn: Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson. Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson, Arnór Ingvi Traustason, Jón Dagur Þorsteinsson, Mikael Neville Anderson, Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35 Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24 Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07 Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40 Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16 Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Enginn í landsliðshópnum smitaður Allir nítján leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum fengu neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. 14. október 2020 13:35
Arnar beint í smitpróf og lögfræðingurinn sér um boltakrakkana Lögfræðingur KSÍ hefur umsjón með boltakrökkunum á leiknum við Belgíu í kvöld og Arnar Þór Viðarsson er mættur til landsins og bíður niðurstöðu smitprófs. 14. október 2020 12:24
Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví? Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví. 14. október 2020 11:07
Þjálfarateymi morgundagsins klárt Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld. 13. október 2020 21:40
Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það. 13. október 2020 20:16
Fleiri auð pláss á bekknum gegn Belgum: „Erum með nægan mannskap“ Allt starfsliðið í kringum íslenska landsliðið í fótbolta er komið í sóttkví og fleiri auð pláss verða á varamannabekk liðsins gegn Belgíu annað kvöld. 13. október 2020 16:31