Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2020 15:30 Instagram/Trendi Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Sanna var í forsíðuviðtali í blaðinu og á einni myndanna sem birtist með viðtalinu klæðist hún jakka án þess að vera í skyrtu eða sjáanlegum bol innan undir. Þetta þótti mörgum óviðeigandi og lýstu yfir hneykslan sinni yfir myndinni. View this post on Instagram Ylpeänä esittelemme: lokakuun Trendin kannessa loistaa mieletön @sannamarin Pääministeri Sanna Marinilla on eturivin paikka esimerkkinä, esikuvana, asioiden muuttajana ja vaikuttajana. Työ on paineistettua, mutta hyvät unenlahjat ja rautaiset hermot auttavat. Mutta Marin tunnustaa myös, että uupumuksen tunteet saattavat tulla myöhemmin: On selvää, että nämä vuodet jättävät jälkensä. Tämä ei ole tavallista työtä eikä tavanomaista elämää vaan raskasta monellakin tavalla. Voi olla, että paine ja uupumus kertyvät ja tulevat myöhemmin. Tilanteissa on ollut pakko laittaa tunteet sivuun, mutta kyllähän ne kasautuvat. Lue kiinnostava haastattelu kokonaisuudessaan tänään lehtihyllyille saapuneesta Trendistä! Antoisia lukuhetkiä! Kuva: @jonaslundqvist Tyyli: @suvipout A post shared by Trendi & Lily (@trendimag) on Oct 8, 2020 at 2:00am PDT Finnskar konur tóku sig þá til og byrjuðu að birta myndir af sér í svörtum jökkum og jafnvel með hálsmen líka, líkt og Sanna gerir á myndum sem birtumst í tímaritinu. Er augljóst að þær standa með henni og fagna hennar ákvörðun að klæða sig eins og hún vill. Þema tölublaðsins var hugrekki en Marin er þekkt fyrir að vera ákveðin og skoðanasterk. Hún tók 34 ára gömul við embætti á síðasta ári og er yngsti sitjandi forsætisráðherra í heimi. Margar konur hafa birt stuðningsyfirlýsingar síðustu daga þar sem þær segja að fagmennska eða hæfni einstaklings eigi aldrei að tengjast hálsmáli á fötum. Allar konur, líka þær sem eru í valdastöðum, eigi að geta látið sjást í húð á myndum án þess að vera gagnrýndar. Konur á öllum aldri hafa síðustu daga endurbirt umdeildu mynd Trendi eða deilt myndum af sér í svörtum jökkum, þar sem í flestum tilfellum sést í brjóstin á þeim. Nokkrir karlar hafa líka tekið þátt. Femínistar hafa tekið yfir samfélagsmiðla og kæft gagnrýnina niður með mjög táknrænum hætti. View this post on Instagram #imwithsanna #sannamarin #tyttöjenpuolella #trendimag A post shared by Trendi & Lily (@trendimag) on Oct 12, 2020 at 12:34am PDT Tímaritið Trendi hefur svo deilt myndunum áfram á sinni síðu, til að vekja enn meiri athygli á málefninu. Á meðal þeirra sem hafa tekið þátt í herferðinni er Marta Valtovirta, framkvæmdastjóri og eigandi tískumerkisins sem forsætisráðherrann klæðist á myndinni. View this post on Instagram #imwithsanna ja olen ylpeä, että kohun aiheuttanut "musta jakku" oli meidän, hálon Kaarna blazer, @halofromnorth ! Itseasiassa pääministerimme Sanna Marinin koko asu housuja myöten sekä TRENDI-lehden kannessa hänen yllään ollut Ruska midi dress olivat meidän. BOOM ! . #hálo #myhálo #KAARNAblazer #styling #tasaarvo #tyttöjenpuolella @trendimag @halofromnorth #sannamarin A post shared by MARTA VALTOVIRTA | ha lo (@martavaltovirta) on Oct 13, 2020 at 12:03pm PDT Hægt er að skoða hundruð mynda á Instagram undir merkingunni #imwithsanna en nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Viikonloppuna pääministerimme joutui arvostelun kohteeksi minkäs muun kuin pukeutumisensa takia. Käsittämätöntä, että vielä vuonna 2020 pitää muistutella, että naisten uskottavuutta ei mitata kaula-aukon syvyydellä. Tietynlainen pukeutuminen tai naistenlehdissä esiintyminen ei tee kenestäkään pätevää tai epäpätevää. Ei tyhmempää tai fiksumpaa. Sanna Marinia on myös kritisoitu siitä, eikö hänellä ole tärkeämpääkin tekemistä kuin poseerata naistenlehdissä. Mielestäni on vain hyvä, että politiikasta ja yhteiskunnallisista aiheista puhutaan muuallakin kuin A-studiossa. Politiikka kuuluu kaikille ja koskee meitä kaikkia ja on hyvä jos nämä aiheet tuodaan ihmisiä lähelle. Naistenlehtiä tykätään morkata myös sijoittamispiireissä. Nyt on kupla lähellä kun naistenlehdissäkin puhutaan sijoittamisesta. Pyh, sanon minä! Niin sijoittaminen kuin politiikka ovat ihan tavallisia asioita ja niistä kuuluu puhua arkipäiväisesti ihan kaikkialla. Se ei ole keneltäkään pois! #imwithsanna A post shared by Jasmin Hamid (@hamidjasmin) on Oct 13, 2020 at 8:52am PDT View this post on Instagram Yhdenka a n naisen ammatillinen uskottavuus ei ole kosketuksissa pukeutumisen kanssa. #imwithsanna A post shared by pins.ku (@pins.ku) on Oct 14, 2020 at 2:01am PDT View this post on Instagram Pa a ministeri Sanna Marinin pukeutumista Trendi-lehdessa on kritisoitu. Me Saarten tytta ret ajattelemme, etta naisen vakuuttavuus tai ammattitaito ei koskaan ole ulkona o sta kiinni. Haluamme maailman, jossa naisen ei tarvitse pela ta uskottavuuden menetta mista kaula-aukkonsa takia. Sen vuoksi #imwithsanna. @trendimag @sannamarin @kalevalaofficial A post shared by Sabrina ja Saarten tytta ret (@saartentyttaret) on Oct 11, 2020 at 7:47am PDT View this post on Instagram #imwithsanna #naisvihanäkyväksi #trendimag A post shared by Aliisa Perikangas (@a.perikangas) on Oct 11, 2020 at 10:31am PDT View this post on Instagram #imwithsanna #naisvihana kyva ksi #sannamarin #feminism #feminismi #tasaarvo A post shared by Jenni Rotonen / Pupulandia (@jennipupulandia) on Oct 10, 2020 at 7:25am PDT View this post on Instagram Parempi myöhään kuin ei milloinkaan. . . #imwithsanna #naisvihanäkyväksi #tasaarvo A post shared by VAHTERA / Artisti (@vahteravirallinen) on Oct 14, 2020 at 2:01am PDT Finnland Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira
Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Sanna var í forsíðuviðtali í blaðinu og á einni myndanna sem birtist með viðtalinu klæðist hún jakka án þess að vera í skyrtu eða sjáanlegum bol innan undir. Þetta þótti mörgum óviðeigandi og lýstu yfir hneykslan sinni yfir myndinni. View this post on Instagram Ylpeänä esittelemme: lokakuun Trendin kannessa loistaa mieletön @sannamarin Pääministeri Sanna Marinilla on eturivin paikka esimerkkinä, esikuvana, asioiden muuttajana ja vaikuttajana. Työ on paineistettua, mutta hyvät unenlahjat ja rautaiset hermot auttavat. Mutta Marin tunnustaa myös, että uupumuksen tunteet saattavat tulla myöhemmin: On selvää, että nämä vuodet jättävät jälkensä. Tämä ei ole tavallista työtä eikä tavanomaista elämää vaan raskasta monellakin tavalla. Voi olla, että paine ja uupumus kertyvät ja tulevat myöhemmin. Tilanteissa on ollut pakko laittaa tunteet sivuun, mutta kyllähän ne kasautuvat. Lue kiinnostava haastattelu kokonaisuudessaan tänään lehtihyllyille saapuneesta Trendistä! Antoisia lukuhetkiä! Kuva: @jonaslundqvist Tyyli: @suvipout A post shared by Trendi & Lily (@trendimag) on Oct 8, 2020 at 2:00am PDT Finnskar konur tóku sig þá til og byrjuðu að birta myndir af sér í svörtum jökkum og jafnvel með hálsmen líka, líkt og Sanna gerir á myndum sem birtumst í tímaritinu. Er augljóst að þær standa með henni og fagna hennar ákvörðun að klæða sig eins og hún vill. Þema tölublaðsins var hugrekki en Marin er þekkt fyrir að vera ákveðin og skoðanasterk. Hún tók 34 ára gömul við embætti á síðasta ári og er yngsti sitjandi forsætisráðherra í heimi. Margar konur hafa birt stuðningsyfirlýsingar síðustu daga þar sem þær segja að fagmennska eða hæfni einstaklings eigi aldrei að tengjast hálsmáli á fötum. Allar konur, líka þær sem eru í valdastöðum, eigi að geta látið sjást í húð á myndum án þess að vera gagnrýndar. Konur á öllum aldri hafa síðustu daga endurbirt umdeildu mynd Trendi eða deilt myndum af sér í svörtum jökkum, þar sem í flestum tilfellum sést í brjóstin á þeim. Nokkrir karlar hafa líka tekið þátt. Femínistar hafa tekið yfir samfélagsmiðla og kæft gagnrýnina niður með mjög táknrænum hætti. View this post on Instagram #imwithsanna #sannamarin #tyttöjenpuolella #trendimag A post shared by Trendi & Lily (@trendimag) on Oct 12, 2020 at 12:34am PDT Tímaritið Trendi hefur svo deilt myndunum áfram á sinni síðu, til að vekja enn meiri athygli á málefninu. Á meðal þeirra sem hafa tekið þátt í herferðinni er Marta Valtovirta, framkvæmdastjóri og eigandi tískumerkisins sem forsætisráðherrann klæðist á myndinni. View this post on Instagram #imwithsanna ja olen ylpeä, että kohun aiheuttanut "musta jakku" oli meidän, hálon Kaarna blazer, @halofromnorth ! Itseasiassa pääministerimme Sanna Marinin koko asu housuja myöten sekä TRENDI-lehden kannessa hänen yllään ollut Ruska midi dress olivat meidän. BOOM ! . #hálo #myhálo #KAARNAblazer #styling #tasaarvo #tyttöjenpuolella @trendimag @halofromnorth #sannamarin A post shared by MARTA VALTOVIRTA | ha lo (@martavaltovirta) on Oct 13, 2020 at 12:03pm PDT Hægt er að skoða hundruð mynda á Instagram undir merkingunni #imwithsanna en nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Viikonloppuna pääministerimme joutui arvostelun kohteeksi minkäs muun kuin pukeutumisensa takia. Käsittämätöntä, että vielä vuonna 2020 pitää muistutella, että naisten uskottavuutta ei mitata kaula-aukon syvyydellä. Tietynlainen pukeutuminen tai naistenlehdissä esiintyminen ei tee kenestäkään pätevää tai epäpätevää. Ei tyhmempää tai fiksumpaa. Sanna Marinia on myös kritisoitu siitä, eikö hänellä ole tärkeämpääkin tekemistä kuin poseerata naistenlehdissä. Mielestäni on vain hyvä, että politiikasta ja yhteiskunnallisista aiheista puhutaan muuallakin kuin A-studiossa. Politiikka kuuluu kaikille ja koskee meitä kaikkia ja on hyvä jos nämä aiheet tuodaan ihmisiä lähelle. Naistenlehtiä tykätään morkata myös sijoittamispiireissä. Nyt on kupla lähellä kun naistenlehdissäkin puhutaan sijoittamisesta. Pyh, sanon minä! Niin sijoittaminen kuin politiikka ovat ihan tavallisia asioita ja niistä kuuluu puhua arkipäiväisesti ihan kaikkialla. Se ei ole keneltäkään pois! #imwithsanna A post shared by Jasmin Hamid (@hamidjasmin) on Oct 13, 2020 at 8:52am PDT View this post on Instagram Yhdenka a n naisen ammatillinen uskottavuus ei ole kosketuksissa pukeutumisen kanssa. #imwithsanna A post shared by pins.ku (@pins.ku) on Oct 14, 2020 at 2:01am PDT View this post on Instagram Pa a ministeri Sanna Marinin pukeutumista Trendi-lehdessa on kritisoitu. Me Saarten tytta ret ajattelemme, etta naisen vakuuttavuus tai ammattitaito ei koskaan ole ulkona o sta kiinni. Haluamme maailman, jossa naisen ei tarvitse pela ta uskottavuuden menetta mista kaula-aukkonsa takia. Sen vuoksi #imwithsanna. @trendimag @sannamarin @kalevalaofficial A post shared by Sabrina ja Saarten tytta ret (@saartentyttaret) on Oct 11, 2020 at 7:47am PDT View this post on Instagram #imwithsanna #naisvihanäkyväksi #trendimag A post shared by Aliisa Perikangas (@a.perikangas) on Oct 11, 2020 at 10:31am PDT View this post on Instagram #imwithsanna #naisvihana kyva ksi #sannamarin #feminism #feminismi #tasaarvo A post shared by Jenni Rotonen / Pupulandia (@jennipupulandia) on Oct 10, 2020 at 7:25am PDT View this post on Instagram Parempi myöhään kuin ei milloinkaan. . . #imwithsanna #naisvihanäkyväksi #tasaarvo A post shared by VAHTERA / Artisti (@vahteravirallinen) on Oct 14, 2020 at 2:01am PDT
Finnland Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira