Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 07:47 Vatnsmagnið hefur verið gríðarlegt síðustu daga og von er á meiru. Godong/Getty Images Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt. Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira
Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum en hitabeltisstormurinn Nangka nálgast nú strönd Víetnam. Björgunarliðar eru á meðal þeirra sem saknað er að því er fram kemur hjá Reuters fréttaveitunni. Mikið hefur rignt það sem af er mánuðinum á svæðinu en óttast er að Nangka muni bæta í svo um muni á næstu dögum. Í Víetnam hafa um 130 þúsund íbúðarhús þegar orðið fyrir skemmdum og um 25 þúsund í Kambódíu. Sautján verkamanna er saknað eftir mikla aurskriðu á framkvæmdasvæði í Víetnam þar sem verið er að byggja vatnsaflsvirkjun. Þrettán björgunarsveitarmenn sem sendir voru á staðinn eru einnig týndir en von er á fleiri björgunarliðum á staðinn að sögn forsætisráðherra Víetnams. Miklir vatnavextir og rigningar gera björgunarstarfið þó afar erfitt.
Víetnam Kambódía Veður Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira