Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 23:01 Andre er á leið í langt frí. lars ronbog/getty Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Sjá meira
Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Riel fékk reisupassann undir lok leiksins en leikurin endaði með 2-2 jafntefli. Hann var ósáttur við fríspark sem dómarinn dæmdi og sagði leikmanni Sönderyske að standa upp. Í þokkabót bætti Riel við að umræddur leikmaður væri helvítis hommi. Jakob Kehlet, dómari leiksins, var ekki lengi að fara í vasann og ná í rauða spjaldið og henda honum í sturtu. Nú hefur Riel verið dæmdur í fimm leikja bann. Tvo leiki fær hann fyrir beint rautt spjald en aganefnd danska sambandsins dæmdi hann í þrjá leiki til viðbótar vegna ummælanna. Í yfirlýsingu Lyngby segir að félagið uni dóm sambandsins og segir að orðbragð Riel sé ekki ásættanlegt. Hann hefur sjálfur einnig beðist afsökunar á orðbragðinu en Lyngby berst í neðri hluta deildarinnar. Fodboldens Disciplinærinstans tildeler spilleren André Riel fem spillesdages karantæne for at råbe 'Rejs dig op, din fucking homo':https://t.co/FXHwGIZjcH— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) October 12, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Sjá meira