Telur Gylfa verðskulda byrjunarliðssæti í Liverpool slagnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 08:00 Gylfi Þór á æfingasvæðinu ásamt Ancelotti. vísir/Getty Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum en fjallað er um frammistöðu Gylfa í Liverpool Echo. Þar veltir Adam Jones, blaðamaður sem sérhæfir sig í málefnum Everton, því upp hvort Gylfi verðskuldi ekki byrjunarliðssæti á miðju Everton að loknu landsleikjahléinu. Fyrsti leikur Everton eftir landsleikjahlé er stórleikur gegn erkifjendunum í Liverpool en sú sjaldgæfa staða er nú uppi í ensku úrvalsdeildinni að Everton er fyrir ofan Liverpool í töflunni með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. ICYMI - Carlo Ancelotti facing Gylfi Sigurdsson dilemma ahead of Liverpool clashhttps://t.co/txkXVZiRbB— Everton FC News (@LivEchoEFC) October 10, 2020 Jones telur Gylfa hafa búið til góðan hausverk fyrir Carlo Ancelotti, stjóra Everton, enda frammistaða liðsins í upphafi móts góð og kannski ekki rík ástæða til að gera breytingar á byrjunarliði sínu. Hins vegar hafi Gylfi staðið sig vel þegar hann hefur komið inn á sem varamaður hjá Everton í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins og raunar staðið sig betur en Portúgalinn Andre Gomes sem byrjað hefur við hlið Abdoulaye Doucoure og Allan á miðju Everton í undanförnum leikjum. Gylfi verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Dönum í Þjóðadeildinni. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Frábær frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu síðastliðinn fimmtudag fór ekki framhjá enskum blaðamönnum en fjallað er um frammistöðu Gylfa í Liverpool Echo. Þar veltir Adam Jones, blaðamaður sem sérhæfir sig í málefnum Everton, því upp hvort Gylfi verðskuldi ekki byrjunarliðssæti á miðju Everton að loknu landsleikjahléinu. Fyrsti leikur Everton eftir landsleikjahlé er stórleikur gegn erkifjendunum í Liverpool en sú sjaldgæfa staða er nú uppi í ensku úrvalsdeildinni að Everton er fyrir ofan Liverpool í töflunni með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. ICYMI - Carlo Ancelotti facing Gylfi Sigurdsson dilemma ahead of Liverpool clashhttps://t.co/txkXVZiRbB— Everton FC News (@LivEchoEFC) October 10, 2020 Jones telur Gylfa hafa búið til góðan hausverk fyrir Carlo Ancelotti, stjóra Everton, enda frammistaða liðsins í upphafi móts góð og kannski ekki rík ástæða til að gera breytingar á byrjunarliði sínu. Hins vegar hafi Gylfi staðið sig vel þegar hann hefur komið inn á sem varamaður hjá Everton í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins og raunar staðið sig betur en Portúgalinn Andre Gomes sem byrjað hefur við hlið Abdoulaye Doucoure og Allan á miðju Everton í undanförnum leikjum. Gylfi verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Dönum í Þjóðadeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira