Gælunafn Katrínar Tönju kom frá þjálfara hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir er þessa dagana á fullu að undirbúa sig fyrir ofurúrslit heimsleikanna. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT CrossFit Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur fengið gælunafnið „Sled-dog“ eða sleðahundur í CrossFit heiminum. Það er mjög bandarískt að finna skemmtileg viðurnefni eða gælunöfn á íþróttastjörnur sínar. Katrín Tanja er risastjarna í CrossFit heiminum og ein af fimmtíu markaðsvænlegustu íþróttamönnum heims á glænýjum lista. Í upphitun fyrir komandi ofurúrslit á heimsleikunum, þar sem fimm bestu konurnar keppa um heimsmeistaratitilinn, hafa sérfræðingarnir mikið að talað um sleðahundinn frá Íslandi og eiga þar við Katrínu Tönju. Katrín Tanja fékk þetta gælunafn fyrir nokkrum árum og tók því fagnandi á sínum tíma enda koma það úr hennar innsta hring. Fyrir heimsleikana 2017 var hún meira að segja farin að markaðssetja „Sled-dog“ gælunafnið á bolum eins og sjá má að neðan. View this post on Instagram My @roguefitness "SLED-DOG" T finally dropped ahhhhhh we've been working on this one for a while! - SO! Sled-dog: It comes from @benbergeron saying I am like a sled dog. Sled-dogs WANT to be working, they want to be out running. When they are tied up not working, they are miserable. - Be the HARDEST WORKER & LOVE what you do. BE THE SLED-DOG. - LINK IS IN MY BIO! // @RogueFitness A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Apr 23, 2017 at 3:45pm PDT Katrín Tanja birti nú mynd af sér í „Sled-dog“ bolnum sínum og sagði líka frá því hvaðan gælunafnið kom upphaflega. „Sled-dog nafnið mitt kemur frá Ben Bergeron þjálfara sem sagði að ég væri eins og sleðahundur. Sleðahundar vilja alltaf vera að vinna og þeir vilja vera út að hlaupa. Þegar þeir eru bundnir niður og ekki að vinna þá líður þeim ömurlega,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti aðra til að vera sleðahundar eins og hún „Vertu eins duglegur og þú getur verið og elskaðu það sem þú gerir. Vertu sleðahundur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram Only five athletes remain after last month's online competition paired the field down from 30 women across the globe. The live competition kicks off the week of October 19 in Aromas, CA to find the fittest on earth. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #morningchalkup #2020crossfitgames #crossfitgames2020 #crossfitgirls @brookewellss @katrintanja @karipearcecrossfit @haleyadamssss @tiaclair1 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 7, 2020 at 8:40am PDT
CrossFit Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjá meira