Streyma í sýnatöku í Sunnulækjaskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. október 2020 10:24 Foreldrar og börn voru með grímur við komuna eins og óskað var eftir. Vísir/Magnús Hlynur Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16
550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07
Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26