Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 09:46 Joshua Cheptegei hefur bætt tvö gömul heimsmet á stuttum tíma. Getty/Matthias Hangst Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Sjá meira
Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Sjá meira