Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 23:14 Íslendingar standa margir frammi fyrir því að vinna heima í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Vísir/getty Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Menning Fleiri fréttir Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen „Mitt verkefni var að finna glöðu, kátu og jákvæðu Elvu aftur“ Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Sjá meira
Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Menning Fleiri fréttir Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen „Mitt verkefni var að finna glöðu, kátu og jákvæðu Elvu aftur“ Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Sjá meira