Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 14:30 Georginio Wijnaldum ræðir málin á blaðamannafundi fyrir landsleik Hollands og Mexíkó. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira