Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 16:00 Mesut Özil ætlar að borga laun Gunnersaurous úr eigin vasa. getty/Christopher Lee Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira