Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir var brosandi út að eyrum á myndinni sem hún setti inn á Instagram með nýjustu færslunni sinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir var létt og kát í nýjustu færslu sinni en þar fór hún yfir hvernig gengur hjá henni í endurkomunni inn á keppnisgólfið í CrossFit íþróttinni. Anníe Mist Þórisdóttir lenti á smá vegg á dögunum þegar henni fannst ekki hlutirnir ganga eins hratt og hún vonaðist til. Hún vildi ekki fela neitt fyrir fylgjendum sínum og sagði á hreinskilinn hátt hvað hún var að ganga í gegnum. Það er mun bjartara yfir nýjustu færslu Anníe Mistar þar sem hún sést skælbrosandi og búin að svitna mikið á góðri æfingu. View this post on Instagram It s like I m starting over again seeing improvements almost every day is super motivating ! Today s menu 7x1600m on C2 bike increase speed every 400m I love these kind of sessions where there s just 400m at a time to think about if you do this on a rower then it should be 800m Rest between sets 1:30-2min My speeds are on last picture - gradually getting faster @thetrainingplan @endurance_wod #enjoythejourney #sweatfest A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 3, 2020 at 5:00am PDT „Það er eins og ég sé að byrja aftur upp á nýtt. Ég sé framfarir á næstum því hverjum degi sem er mjög hvetjandi,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu sinni á Instagram. Anníe Mist sagði jafnframt frá því að hraðinn hennar á æfingahjólinu er alltaf að aukast. Æfingin sem hún gerir er sjö sinnum 1600 metrar á C2 hjóli þar sem hún eykur hraðann við hverja 400 metra. „Ég elska þessar æfingar þar sem þú hefur bara 400 metra til að hugsa þig um. Ef þú gerir þessa æfingu í róðravél þá ættir þú að auka hraðann á 800 metra fresti,“ skrifaði Anníe Mist sem birti líka mynd af hraðaaukningu sinni. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir var létt og kát í nýjustu færslu sinni en þar fór hún yfir hvernig gengur hjá henni í endurkomunni inn á keppnisgólfið í CrossFit íþróttinni. Anníe Mist Þórisdóttir lenti á smá vegg á dögunum þegar henni fannst ekki hlutirnir ganga eins hratt og hún vonaðist til. Hún vildi ekki fela neitt fyrir fylgjendum sínum og sagði á hreinskilinn hátt hvað hún var að ganga í gegnum. Það er mun bjartara yfir nýjustu færslu Anníe Mistar þar sem hún sést skælbrosandi og búin að svitna mikið á góðri æfingu. View this post on Instagram It s like I m starting over again seeing improvements almost every day is super motivating ! Today s menu 7x1600m on C2 bike increase speed every 400m I love these kind of sessions where there s just 400m at a time to think about if you do this on a rower then it should be 800m Rest between sets 1:30-2min My speeds are on last picture - gradually getting faster @thetrainingplan @endurance_wod #enjoythejourney #sweatfest A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 3, 2020 at 5:00am PDT „Það er eins og ég sé að byrja aftur upp á nýtt. Ég sé framfarir á næstum því hverjum degi sem er mjög hvetjandi,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu sinni á Instagram. Anníe Mist sagði jafnframt frá því að hraðinn hennar á æfingahjólinu er alltaf að aukast. Æfingin sem hún gerir er sjö sinnum 1600 metrar á C2 hjóli þar sem hún eykur hraðann við hverja 400 metra. „Ég elska þessar æfingar þar sem þú hefur bara 400 metra til að hugsa þig um. Ef þú gerir þessa æfingu í róðravél þá ættir þú að auka hraðann á 800 metra fresti,“ skrifaði Anníe Mist sem birti líka mynd af hraðaaukningu sinni.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Tia-Clair tók heimsleikamet af Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir missti ekki bara af heimsleikunum í ár því hún missti líka met á leikunum. 28. september 2020 09:00