Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2020 07:16 Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Lögreglan hafði afskipti af manni í nótt sem var stöðvaður á leið úr verslun með snyrtivörur fyrir um það bil tíu þúsund krónur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Skýrlsa var tekin á vettvangi og manninum vísað út úr versluninni. Hann neitaði þó að fara og var á endanum handtekinn. Maðurinn var færður á lögreglustöð, þar sem reynt var að ræða við hann frekar. honum var svo sleppt úr haldi og vísað út af lögreglustöðinni. Hann neitaði þó einnig að yfirgefa lögreglustöðina og þurfti að endingu að fylgja honum út. Þá stöðvaði lögreglan erlenda mann í miðbænum í nótt. Sá var ekki með gild ökuréttindi og gat maðurinn, sem er erlendur ekki gert grein fyrir sér. Hann var ekki með skilgríki og vildi ekki segja hve lengi hann hefði verið á landinu. Því var hann færður á lögreglustöð svo hægt væri að staðfesta hver hann væri. Bíll var sömuleiðis stöðvaður í Breiðholti í nótt en þar voru þrír erlendir aðilar. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins og átti að vera í sóttkví. Þeim voru gefin fyrirmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða væri komin úr skimunum. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Lögreglan hafði afskipti af manni í nótt sem var stöðvaður á leið úr verslun með snyrtivörur fyrir um það bil tíu þúsund krónur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Skýrlsa var tekin á vettvangi og manninum vísað út úr versluninni. Hann neitaði þó að fara og var á endanum handtekinn. Maðurinn var færður á lögreglustöð, þar sem reynt var að ræða við hann frekar. honum var svo sleppt úr haldi og vísað út af lögreglustöðinni. Hann neitaði þó einnig að yfirgefa lögreglustöðina og þurfti að endingu að fylgja honum út. Þá stöðvaði lögreglan erlenda mann í miðbænum í nótt. Sá var ekki með gild ökuréttindi og gat maðurinn, sem er erlendur ekki gert grein fyrir sér. Hann var ekki með skilgríki og vildi ekki segja hve lengi hann hefði verið á landinu. Því var hann færður á lögreglustöð svo hægt væri að staðfesta hver hann væri. Bíll var sömuleiðis stöðvaður í Breiðholti í nótt en þar voru þrír erlendir aðilar. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins og átti að vera í sóttkví. Þeim voru gefin fyrirmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða væri komin úr skimunum.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira