Donald Trump fluttur á sjúkrahús Sylvía Hall skrifar 2. október 2020 21:28 Trump er ekki sáttur við frétt New York Times og segir hana falska. AP/Carolyn Kaster Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37
Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna