Sjáðu dramatíkina á Samsung-vellinum, tilþrif Óskars Arnar og allt hitt úr Pepsi Max-deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 12:08 Kári Pétursson fagnar Hilmari Árna Halldórssyni eftir að hann skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar gegn FH. vísir/hulda margrét Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Um var að ræða frestaða leiki úr 14. umferð. Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, á Samsung-vellinum í Garðabæ. Pétur Viðarsson kom FH-ingum yfir í upphafi seinni hálfleiks en Hilmar Árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnumenn þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH er í 2. sæti deildarinnar með 33 stig en Stjarnan í því fjórða með 28 stig. Stjörnumenn eiga leik til góða á FH-inga. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark og lagði upp annað í 0-2 sigri Íslandsmeistaranna á Víkingi. Ægir Jarl Jónasson kom KR-ingum yfir strax á upphafsmínútu leiksins eftir sendingu frá Óskari. Hann skoraði svo seinna mark meistaranna á 71. mínútu. KR er í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Víkingur, sem hefur ekki unnið í tólf leikjum í röð, er í 10. sætinu með sextán stig. Þá gerðu Breiðablik og KA 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli. Þetta var ellefta jafntefli KA-manna í sumar. Metið í efstu deild eru tólf jafntefli sem Blikar afrekuðu fyrir sex árum. Sveinn Margeir Hauksson kom KA yfir á 18. mínútu eftir slæm mistök Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks. Viktor Karl Einarsson jafnaði fyrir Blika á 53. mínútu og þar við sat. Breiðablik er með 28 stig í 3. sæti deildarinnar. KA er í 8. sætinu með 20 stig. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjarnan 1-1 FH Klippa: Víkingur 0-2 KR Klippa: Breiðablik 1-1 KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 2. október 2020 08:30 Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. 1. október 2020 23:31 Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. 1. október 2020 22:59 Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. 1. október 2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 1. október 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. 1. október 2020 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 1. október 2020 19:50 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Um var að ræða frestaða leiki úr 14. umferð. Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, á Samsung-vellinum í Garðabæ. Pétur Viðarsson kom FH-ingum yfir í upphafi seinni hálfleiks en Hilmar Árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnumenn þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH er í 2. sæti deildarinnar með 33 stig en Stjarnan í því fjórða með 28 stig. Stjörnumenn eiga leik til góða á FH-inga. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark og lagði upp annað í 0-2 sigri Íslandsmeistaranna á Víkingi. Ægir Jarl Jónasson kom KR-ingum yfir strax á upphafsmínútu leiksins eftir sendingu frá Óskari. Hann skoraði svo seinna mark meistaranna á 71. mínútu. KR er í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Víkingur, sem hefur ekki unnið í tólf leikjum í röð, er í 10. sætinu með sextán stig. Þá gerðu Breiðablik og KA 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli. Þetta var ellefta jafntefli KA-manna í sumar. Metið í efstu deild eru tólf jafntefli sem Blikar afrekuðu fyrir sex árum. Sveinn Margeir Hauksson kom KA yfir á 18. mínútu eftir slæm mistök Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks. Viktor Karl Einarsson jafnaði fyrir Blika á 53. mínútu og þar við sat. Breiðablik er með 28 stig í 3. sæti deildarinnar. KA er í 8. sætinu með 20 stig. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjarnan 1-1 FH Klippa: Víkingur 0-2 KR Klippa: Breiðablik 1-1 KA
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 2. október 2020 08:30 Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. 1. október 2020 23:31 Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. 1. október 2020 22:59 Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. 1. október 2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 1. október 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. 1. október 2020 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 1. október 2020 19:50 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 2. október 2020 08:30
Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. 1. október 2020 23:31
Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. 1. október 2020 22:59
Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. 1. október 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 1. október 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. 1. október 2020 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 1. október 2020 19:50
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti