Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2020 08:43 Chrissy Teigen og John Legend á sjúkrahúsi. Myndina birti Teigen á Instagram-reikningi sínum, þar sem hún tilkynnti að þau hjónin hefðu misst ófætt barn sitt. Skjáskot Ekki tókst að bjarga ófæddum syni hjónanna Chrissy Teigen, fyrirsætu og athafnakonu, og Johns Legend tónlistarmanns. Þetta tilkynnti Teigen á Instagram-reikningi sínum í morgun. Hún var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. „Við erum í áfalli og finnum fyrir djúpum sársauka sem maður hafði áður aðeins heyrt talað um, sársauka sem við höfum aldrei fundið fyrir áður. Það tókst aldrei að stöðva blæðinguna og gefa barninu okkar vökvann sem hann þurfti, þrátt fyrir poka eftir poka af blóðgjöf. Það var bara ekki nóg,“ skrifar Teigen í færslu sinni á Instagram. Með færslunni birtir Teigen myndir af sér og Legend á sjúkrahúsi. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are shocked and in the kind of deep pain you only hear about, the kind of pain we ve never felt before. We were never able to stop the bleeding and give our baby the fluids he needed, despite bags and bags of blood transfusions. It just wasn t enough. . . We never decide on our babies names until the last possible moment after they re born, just before we leave the hospital. But we, for some reason, had started to call this little guy in my belly Jack. So he will always be Jack to us. Jack worked so hard to be a part of our little family, and he will be, forever. . . To our Jack - I m so sorry that the first few moments of your life were met with so many complications, that we couldn t give you the home you needed to survive. We will always love you. . . Thank you to everyone who has been sending us positive energy, thoughts and prayers. We feel all of your love and truly appreciate you. . . We are so grateful for the life we have, for our wonderful babies Luna and Miles, for all the amazing things we ve been able to experience. But everyday can t be full of sunshine. On this darkest of days, we will grieve, we will cry our eyes out. But we will hug and love each other harder and get through it. A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Sep 30, 2020 at 8:58pm PDT Teigen segir jafnframt frá því í færslunni að ófæddur sonur þeirra hjóna hafi hlotið nafnið Jack. Þá þakkar hún öllum sem sent hafa fjölskyldunni batakveðjur og bænir á meðan innlögn hennar á sjúkrahúsið stóð. „Til Jacks okkar. Mér þykir svo fyrir því að fyrstu augnablik lífs þíns hafi litast af svo miklum erfiðleikum, að við höfum ekki getað veitt þér skjólið sem þú þurftir til að lifa. Við munum alltaf elska þig,“ skrifar Teigen. Hjónin eiga fyrir tvö börn, þau Lunu og Miles, sem bæði voru getin með tæknifrjóvgun. Teigen, sem hafði skjalfest meðgönguna ítarlega á samfélagsmiðlum síðustu vikur, hefur greint frá því að sá hátturinn hafi ekki verið hafður á í tilfelli þriðja barnsins. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni hjónanna Chrissy Teigen, fyrirsætu og athafnakonu, og Johns Legend tónlistarmanns. Þetta tilkynnti Teigen á Instagram-reikningi sínum í morgun. Hún var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. „Við erum í áfalli og finnum fyrir djúpum sársauka sem maður hafði áður aðeins heyrt talað um, sársauka sem við höfum aldrei fundið fyrir áður. Það tókst aldrei að stöðva blæðinguna og gefa barninu okkar vökvann sem hann þurfti, þrátt fyrir poka eftir poka af blóðgjöf. Það var bara ekki nóg,“ skrifar Teigen í færslu sinni á Instagram. Með færslunni birtir Teigen myndir af sér og Legend á sjúkrahúsi. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are shocked and in the kind of deep pain you only hear about, the kind of pain we ve never felt before. We were never able to stop the bleeding and give our baby the fluids he needed, despite bags and bags of blood transfusions. It just wasn t enough. . . We never decide on our babies names until the last possible moment after they re born, just before we leave the hospital. But we, for some reason, had started to call this little guy in my belly Jack. So he will always be Jack to us. Jack worked so hard to be a part of our little family, and he will be, forever. . . To our Jack - I m so sorry that the first few moments of your life were met with so many complications, that we couldn t give you the home you needed to survive. We will always love you. . . Thank you to everyone who has been sending us positive energy, thoughts and prayers. We feel all of your love and truly appreciate you. . . We are so grateful for the life we have, for our wonderful babies Luna and Miles, for all the amazing things we ve been able to experience. But everyday can t be full of sunshine. On this darkest of days, we will grieve, we will cry our eyes out. But we will hug and love each other harder and get through it. A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Sep 30, 2020 at 8:58pm PDT Teigen segir jafnframt frá því í færslunni að ófæddur sonur þeirra hjóna hafi hlotið nafnið Jack. Þá þakkar hún öllum sem sent hafa fjölskyldunni batakveðjur og bænir á meðan innlögn hennar á sjúkrahúsið stóð. „Til Jacks okkar. Mér þykir svo fyrir því að fyrstu augnablik lífs þíns hafi litast af svo miklum erfiðleikum, að við höfum ekki getað veitt þér skjólið sem þú þurftir til að lifa. Við munum alltaf elska þig,“ skrifar Teigen. Hjónin eiga fyrir tvö börn, þau Lunu og Miles, sem bæði voru getin með tæknifrjóvgun. Teigen, sem hafði skjalfest meðgönguna ítarlega á samfélagsmiðlum síðustu vikur, hefur greint frá því að sá hátturinn hafi ekki verið hafður á í tilfelli þriðja barnsins.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira