NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 13:01 Joe Montana og eiginkona hans Jennifer á góðri stundu en þau komu sem betur fer í veg fyrir að kona færi í burtu með níu mánaða barnabarn þeirra. Getty/Roy Rochlin Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum. NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum.
NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira