Kuldinn fer illa í Nadal Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 11:15 Nadal í undirbúningnum fyrir mótið. vísir/getty Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Mótið hefst í París á morgun og stendur yfir allt þangað til 11. október. Yfirleitt fer mótið fram yfir sumarið en nú hefur því verið seinkað vegna kórónuveirunnar. „Það er svo, svo kalt. Þetta gerir þetta erfitt fyrir alla,“ sagði Nadal og hélt áfram. „Aðstæðurnar eru ótrúlegar til þess að spila utandyra.“ „Aðstæðurnar hérna eru þær erfiðustu sem ég hef komist í kynni við af mörgum ástæðum. Boltinn er öðruvísi. Hann er hægur og þungur. Það er mjög kalt. Undirbúningurinn hefur verið minni en áður af eðlilegum ástæðum.“ Það verður því fróðlegt að fylgjast með Nadal á leirnum en spáð er þrettán stiga hita á morgun og næstu viku fer hitastigið hæst í átján stig samkvæmt veðurspám. "The weather is so, so cold."Twelve-time champion Rafael Nadal says this year's #FrenchOpen could be the "toughest" he has taken part in.Full story: https://t.co/nETythAxxd#bbctennis #RolandGarros pic.twitter.com/2nn9wIOdKV— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Tennis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Mótið hefst í París á morgun og stendur yfir allt þangað til 11. október. Yfirleitt fer mótið fram yfir sumarið en nú hefur því verið seinkað vegna kórónuveirunnar. „Það er svo, svo kalt. Þetta gerir þetta erfitt fyrir alla,“ sagði Nadal og hélt áfram. „Aðstæðurnar eru ótrúlegar til þess að spila utandyra.“ „Aðstæðurnar hérna eru þær erfiðustu sem ég hef komist í kynni við af mörgum ástæðum. Boltinn er öðruvísi. Hann er hægur og þungur. Það er mjög kalt. Undirbúningurinn hefur verið minni en áður af eðlilegum ástæðum.“ Það verður því fróðlegt að fylgjast með Nadal á leirnum en spáð er þrettán stiga hita á morgun og næstu viku fer hitastigið hæst í átján stig samkvæmt veðurspám. "The weather is so, so cold."Twelve-time champion Rafael Nadal says this year's #FrenchOpen could be the "toughest" he has taken part in.Full story: https://t.co/nETythAxxd#bbctennis #RolandGarros pic.twitter.com/2nn9wIOdKV— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Tennis Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti