Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Atli Freyr Arason skrifar 25. september 2020 08:30 Kári Árnason hefur leikið tólf leiki með Víkingi í Pepsi Max-deild karla í sumar. vísir/hulda margrét Kári Árnason fór meiddur af velli í 2-1 tapi Víkings gegn Fylki í gærkvöldi en Kári haltraði af velli á 37. mínútu eftir samstuð við leikmann Fylkis. Ekki er vitað að svo stöddu hversu alvarleg meiðslin eru en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gaf það í skyn í viðtali eftir leikinn í gær að hann væri ekki bjartsýnn. Framundan er leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM. „Ég hef aðallega áhyggjur af Kára vegna þess það er stutt í landsleikina,“ sagði Arnar um stöðu mála og bætti við: „Hann er vanalega fljótur að jafna sig þótt hann sé gamall en ég myndi halda að þetta væri allavega tvær til þrjár vikur.“ Landsleikurinn gegn Rúmeníu fer fram fimmtudaginn 8. október sem er eftir þrettán daga. Kári mun augljóslega ekki ná þeim leik ef meiðslin eru jafn alvarleg og Arnar taldi þau vera í leikslok í gær. Tíminn einn mun þá leiða í ljós hvort Kári geti tekið einhvern þátt í þessum leik eða hvort hann bætist við á meiðslalista íslenska landsliðsins. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Kári Árnason fór meiddur af velli í 2-1 tapi Víkings gegn Fylki í gærkvöldi en Kári haltraði af velli á 37. mínútu eftir samstuð við leikmann Fylkis. Ekki er vitað að svo stöddu hversu alvarleg meiðslin eru en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, gaf það í skyn í viðtali eftir leikinn í gær að hann væri ekki bjartsýnn. Framundan er leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM. „Ég hef aðallega áhyggjur af Kára vegna þess það er stutt í landsleikina,“ sagði Arnar um stöðu mála og bætti við: „Hann er vanalega fljótur að jafna sig þótt hann sé gamall en ég myndi halda að þetta væri allavega tvær til þrjár vikur.“ Landsleikurinn gegn Rúmeníu fer fram fimmtudaginn 8. október sem er eftir þrettán daga. Kári mun augljóslega ekki ná þeim leik ef meiðslin eru jafn alvarleg og Arnar taldi þau vera í leikslok í gær. Tíminn einn mun þá leiða í ljós hvort Kári geti tekið einhvern þátt í þessum leik eða hvort hann bætist við á meiðslalista íslenska landsliðsins.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Umfjöllun: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti