Ragnar, Hólmar og Arnór áfram | Alfons fékk ekki að mæta Zlatan Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2020 20:27 Alfons í bakgrunni í baráttunni við hinn rándýra Theo Hernandez. vísir/getty Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti