Ragnar, Hólmar og Arnór áfram | Alfons fékk ekki að mæta Zlatan Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2020 20:27 Alfons í bakgrunni í baráttunni við hinn rándýra Theo Hernandez. vísir/getty Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Ragnar Sigurðsson spilaði í rúman klukkutíma er FCK vann 3-0 sigur á pólska liðinu Piast Gliwice á heimavelli. Vi er klar til Europa League-playoff næste torsdag efter 3-0 mod Piast Gliwice - men det blev meget mere spændende, end cifrene antyder! Mål af Wilczek, Wind og til sidst Pep Biel i tillægstiden #fcklive #fckpia #eldk #uel https://t.co/RR0UMMYbGw— F.C. København (@FCKobenhavn) September 24, 2020 Malmö rúllaði yfir NK Lokomotiva á heimavelli og skoruðu að endingu fimm mörk gegn engu. Arnór Ingvi Traustason var ónotaður varamaður. Hólmar Örn Eyjólfsson stóð í ströngu í vörn Rosenborg er norska liðið sló út tyrkneska félagið Alanyaspor. Lokatölur 1-0. SLUTT 1-0!! Rosenborg i playoff etter en dramatisk kamp på Lerkendal!— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) September 24, 2020 Alfons Sampsted spilaði í 83 mínútur fyrir Bodo/Glimt sem féll út eftir ótrúlega baráttu á San Siro gegn AC Milan. Lokatölur 3-2. Þeir norsku komust yfir í leiknum en Mílanóliðið skoraði þá þrjú mörk. Jens Hauge minnkaði muninn fyrir Bodo en nær komust þeir ekki. Það var enginn Zlatan Ibrahimovic í liði AC Milan því fyrr í dag greindist hann með kórónuveiruna. I tested negative to Covid yesterday and positive today. No symptoms what so ever. Covid had the courage to challenge me. Bad idea— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 24, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira