Gréta María ráðgjafi hjá indó Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 12:10 Gréta María Grétarsdóttir. Vísir/vilhelm Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi á sviði stefnumótunar viðskiptavina hjá áskorendabankanum indó. Gréta María lét af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar í vor og hafði fram að því vakið talsverða athygli fyrir störf sín þar. Síðan hún sagði skilið við Krónuna hefur Gréta verið skipuð stjórnarformaður nýstofnaðs Matvælasjóðs, auk þess sem hún situr í stjórn ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures. Haft er eftir Hauki Skúlasyni framkvæmdastjóra indó að fyrirtækið sé himinlifandi með liðsaukann sem fólginn er í Grétu. Hún búi að mikilli reynslu af stjórnun og stefnumótun „eins og vel er þekkt“. indó er fyrsti svokallaðra „áskorendabanka“ á Íslandi, sem hafa rutt sér rúms erlendis á síðustu árum. Indó mun eingöngu bjóða upp á debetkortareikninga fyrst um sinn. Allar innistæður eru lagðar beint inn til Seðlabankans, að því er segir í tilkynningu. indó stendur nú í umsóknarferli fyrir bankaleyfi hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Nánari upplýsingar um indó má finna á heimasíðunni, www.indo.is. Fréttin var uppfærð eftir að leiðrétt fréttatilkynning barst frá indó. Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07 Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45 Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi á sviði stefnumótunar viðskiptavina hjá áskorendabankanum indó. Gréta María lét af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar í vor og hafði fram að því vakið talsverða athygli fyrir störf sín þar. Síðan hún sagði skilið við Krónuna hefur Gréta verið skipuð stjórnarformaður nýstofnaðs Matvælasjóðs, auk þess sem hún situr í stjórn ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures. Haft er eftir Hauki Skúlasyni framkvæmdastjóra indó að fyrirtækið sé himinlifandi með liðsaukann sem fólginn er í Grétu. Hún búi að mikilli reynslu af stjórnun og stefnumótun „eins og vel er þekkt“. indó er fyrsti svokallaðra „áskorendabanka“ á Íslandi, sem hafa rutt sér rúms erlendis á síðustu árum. Indó mun eingöngu bjóða upp á debetkortareikninga fyrst um sinn. Allar innistæður eru lagðar beint inn til Seðlabankans, að því er segir í tilkynningu. indó stendur nú í umsóknarferli fyrir bankaleyfi hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Nánari upplýsingar um indó má finna á heimasíðunni, www.indo.is. Fréttin var uppfærð eftir að leiðrétt fréttatilkynning barst frá indó.
Vistaskipti Tengdar fréttir Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07 Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45 Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. 14. júlí 2020 16:07
Hlutabæturnar kornið sem fyllti mælinn hjá Grétu Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 21. maí 2020 09:45
Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. 14. maí 2020 11:43