Björgvin Páll: Síðasti leikur sat mikið í mér Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2020 19:45 Björgvin í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka. „Þetta var langt frá því að vera fullkomið, við vinnum ÍBV með sjö mörkum við brenndum af mörgum vítaköstum og fullt af öðrum mistökum þetta var þó mjög góður leikur sérstaklega fyrstu mínútrunar þar sem við mættum klárir til leiks,” sagði Björgvin Páll og bætti hann við að Haukarnir skulduðu góða frammistöðu eftir síðasta leik. Björgvin var ánægður með varnarleik liðsins þar sem þeir voru mjög hreyfanlegir hann hrósaði sínum mönnum fyrir góða barráttu því það er ekki sjálfgefið þegar það eru engir áhorfendur. Björgvin Páll átti alls ekki góðan leik í síðustu umferð þegar Haukar mörðu Gróttu í jöfnum leik, þar átti Björgvin mjög dapra frammistöðu. „Síðasti leikur sat vel í mér það er ekkert leyndarmál við þurftum bara einn leik til að ná skrekknum úr okkur og skuldaði ég strákunum góða frammistöðu í dag þar sem ég var hræðilegur í síðasta leik en þá er gott að hafa Andra á bekknum sem er frábær markmaður og við unnum það leik þar sem við erum saman í þessu,” sagði Björgvin. „Þessi leikur var alveg gjörólíkur fyrsta leiknum frá a-ö hvernig við mættum til leiks, orkan í liðinu var allt önnur og þegar við stöndum svona saman þá koma ekki mörg lið hingað til að valda usla,” sagði Björgvin ánægður að lokum. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka. „Þetta var langt frá því að vera fullkomið, við vinnum ÍBV með sjö mörkum við brenndum af mörgum vítaköstum og fullt af öðrum mistökum þetta var þó mjög góður leikur sérstaklega fyrstu mínútrunar þar sem við mættum klárir til leiks,” sagði Björgvin Páll og bætti hann við að Haukarnir skulduðu góða frammistöðu eftir síðasta leik. Björgvin var ánægður með varnarleik liðsins þar sem þeir voru mjög hreyfanlegir hann hrósaði sínum mönnum fyrir góða barráttu því það er ekki sjálfgefið þegar það eru engir áhorfendur. Björgvin Páll átti alls ekki góðan leik í síðustu umferð þegar Haukar mörðu Gróttu í jöfnum leik, þar átti Björgvin mjög dapra frammistöðu. „Síðasti leikur sat vel í mér það er ekkert leyndarmál við þurftum bara einn leik til að ná skrekknum úr okkur og skuldaði ég strákunum góða frammistöðu í dag þar sem ég var hræðilegur í síðasta leik en þá er gott að hafa Andra á bekknum sem er frábær markmaður og við unnum það leik þar sem við erum saman í þessu,” sagði Björgvin. „Þessi leikur var alveg gjörólíkur fyrsta leiknum frá a-ö hvernig við mættum til leiks, orkan í liðinu var allt önnur og þegar við stöndum svona saman þá koma ekki mörg lið hingað til að valda usla,” sagði Björgvin ánægður að lokum.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti