Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2020 20:45 Óstöðvandi Bæjarar skoruðu átta mörk í kvöld. M. Donato/Getty Images Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Schalke 04 mætti á Allianz Arena, heimavöll Bæjara, í kvöld og var tekið í kennslustund. Lokatölur 8-0 þar sem Þýskalandsmeistararnir sýndu enga miskunn. Aðeins örfáar vikur eru síðan Bayern vann PSG 1-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá var Thiago - besti leikmaður úrslitaleiksins - seldur til Liverpool í dag. Það kom þó ekki að sök þar sem Serge Gnabry var búinn að skora þegar innan við fjórar mínútur voru komnar á klukkuna. Leon Goretzka tvöfaldaði forystuna á 19. mínútu og Robert Lewandowski bætti við þriðja marki Bayern með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Schalke hélt út fram að hálfleik og var því aðeins 3-0 undir þegar síðari hálfleikur byrjaði. Líkt og í fyrri hálfleik var það Gnabry sem skoraði stuttu eftir að leikurinn var flautaður aftur á. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar tæpur klukkutími var liðinn af leiknum. Bæjarar stöðvuðu ekki þar, Thomas Müller skoraði á 69. mínútu og nýi maðurinn - Leroy Sane - tveimur mínútum síðar. Jamal Musiala setti svo skrautið á kökuna með áttunda marki Bæjara þegar níu mínútur voru eftir. Lokatölur 8-0 í leik sem Schalke 04 vill eflaust gleyma sem fyrst. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Schalke 04 mætti á Allianz Arena, heimavöll Bæjara, í kvöld og var tekið í kennslustund. Lokatölur 8-0 þar sem Þýskalandsmeistararnir sýndu enga miskunn. Aðeins örfáar vikur eru síðan Bayern vann PSG 1-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá var Thiago - besti leikmaður úrslitaleiksins - seldur til Liverpool í dag. Það kom þó ekki að sök þar sem Serge Gnabry var búinn að skora þegar innan við fjórar mínútur voru komnar á klukkuna. Leon Goretzka tvöfaldaði forystuna á 19. mínútu og Robert Lewandowski bætti við þriðja marki Bayern með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Schalke hélt út fram að hálfleik og var því aðeins 3-0 undir þegar síðari hálfleikur byrjaði. Líkt og í fyrri hálfleik var það Gnabry sem skoraði stuttu eftir að leikurinn var flautaður aftur á. Hann fullkomnaði svo þrennu sína þegar tæpur klukkutími var liðinn af leiknum. Bæjarar stöðvuðu ekki þar, Thomas Müller skoraði á 69. mínútu og nýi maðurinn - Leroy Sane - tveimur mínútum síðar. Jamal Musiala setti svo skrautið á kökuna með áttunda marki Bæjara þegar níu mínútur voru eftir. Lokatölur 8-0 í leik sem Schalke 04 vill eflaust gleyma sem fyrst.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira