Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 23:16 Justin Thomas og Tiger Woods voru samferða á fyrsta hring í dag. Tiger átti ekki alveg jafn góðan hring og Thomas. Gregory Shamus/Getty Images Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15