Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:00 Leikmenn Liverpool fagna hér enska meistaratitlinum í klefanum á Anfield í sumar. Getty/Andrew Powell Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira