„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira