Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 16:15 Hlín Eiríksdóttir skoraði markið mikilvæga á Selfossi. Vísir/Bára Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10