Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 16:15 Hlín Eiríksdóttir skoraði markið mikilvæga á Selfossi. Vísir/Bára Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. KR vann lífs nauðsynlegan sigur á ÍBV á heimavelli, 3-0. Einungis þriðji sigur KR í deildinni í sumar en Katrín Ómarsdóttir og Alma Mathiasen skoruðu mörk. Fyrsta markið var svo sjálfsmark. Valur vann nánast með flautumarki á Selfossi er liðin mættust í annað skiptið á nokkrum dögum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 12. mínútu og Tiffany Janea MC Carty jafnaði metin af vítapunktinum á 77. mínútu. Þegar komið var fram í uppbótartíma skoraði Hlín Eiríksdóttir svo sigurmarkið og Valur er því áfram með einu stigi meira en Breiðablik en Blikar eiga leik til góða. Selfoss er í 4. sætinu. FH vann sinn annan leik í röð er liðið skellti Fylki á heiamvelli. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Bryndís Arna Níelsdóttir minnkaði muninn fyrir Fylki. Andrea Mist Pálsdóttir innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok með marki úr vítaspyrnu og FH því komið upp úr fallsæti. Liðið er stigi fyrir ofan Þrótt í 8. sætinu en Fylkir er í 3. sætinu með nítján stig. Þróttur og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli. Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir á 44. mínútu en í upphafi síðari hálfleiks en Heiða Ragney Viðarsdóttir jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Þór/KA er í 7. sætinu með tólf stig, jafn mörg stig og FH sem er sæti neðar, og einu stigi meira en Þróttur sem er í níunda sætinu. KR er svo í tíunda sætinu með tíu stig svo það er rosaleg fallbarátta framundan. Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli og er stigi á eftir Val og á leik til góða. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika og Rakel Hönnudóttir það þriðja en Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði metin í 1-1 á 40. mínútu. Öll mörkin sem og viðtöl úr nokkrum leikjanna má sjá hér að neðan. Klippa: Gaupi fór yfir 9. umferð Pepsi Max deildar kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9. september 2020 19:56
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9. september 2020 20:10