„Við eigum margt ólært“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:20 Betsy Hassett er lykilmaður í liði Stjörnunnar. VÍSIR/VILHELM Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27