Dagskráin í dag: Mjólkurbikarveisla, golf, Counter-Strike og upphafsleikur NFL Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2020 06:00 KR og Breiðablik mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. VÍSIR/BÁRA Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. Fótboltinn verður fyrirferðarmikill á Stöð 2 Sport þar sem stórleikir eru á dagskrá í Mjólkurbikar karla. FH mætir Stjörnunni kl. 16.30 og kl. 19.15 eigast við Breiðablik og KR. Þá er leikur Vals og HK sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Að leikjunum loknum verður kafað ofan í þá í Mjólkurbikarmörkunum þar sem jafnframt verður dregið til undanúrslita karla og kvenna. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leika báðar á Evrópumótaröðinni í golfi á móti sem fram fer í Sviss. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 esport kl. 12. Á Stöð 2 Golf verður svo meira golf í boði því þar verður sýnt frá PGA og LPGA-mótaröðinni, og Evrópumótaröð karla. Á Stöð 2 esport hefst bein útsending kl. 19.15 frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Laust eftir miðnætti er svo upphafsleikur NFL-tímabilsins á dagskránni á Stöð 2 Sport 2, þar sem meistarar Kansas City Chiefs mæta Houston Texans. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Mjólkurbikarinn Golf NFL Rafíþróttir Tengdar fréttir Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira
Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. Fótboltinn verður fyrirferðarmikill á Stöð 2 Sport þar sem stórleikir eru á dagskrá í Mjólkurbikar karla. FH mætir Stjörnunni kl. 16.30 og kl. 19.15 eigast við Breiðablik og KR. Þá er leikur Vals og HK sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Að leikjunum loknum verður kafað ofan í þá í Mjólkurbikarmörkunum þar sem jafnframt verður dregið til undanúrslita karla og kvenna. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leika báðar á Evrópumótaröðinni í golfi á móti sem fram fer í Sviss. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 esport kl. 12. Á Stöð 2 Golf verður svo meira golf í boði því þar verður sýnt frá PGA og LPGA-mótaröðinni, og Evrópumótaröð karla. Á Stöð 2 esport hefst bein útsending kl. 19.15 frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Laust eftir miðnætti er svo upphafsleikur NFL-tímabilsins á dagskránni á Stöð 2 Sport 2, þar sem meistarar Kansas City Chiefs mæta Houston Texans. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Mjólkurbikarinn Golf NFL Rafíþróttir Tengdar fréttir Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Sjá meira
Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. 9. september 2020 16:30