Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 10:34 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu bíða nú eftir niðurstöðum úr kórónuveiruprófum sínum í dag. Getty/Philippe Croche Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00. Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00.
Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira