Sjáðu markaregnið úr leikjunum fimm í Pepsi Max deild kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 17:28 Agla María Albertsdóttir skoraði tvö af mörkum Blika í gær. vísir/vilhelm Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Valur er áfram á toppi deildarinnar eftir 4-0 sigur á ÍBV. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir gerði tvö mörk, Arna Eiríksdóttir eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Valur er með einu stigi meira en Breiðablik sem á þó leik til góða. Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti á útivelli. Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir gerðu sitt hvor tvö mörkin en Þróttur er í 8. sætinu, stigi frá fallsæti. Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti bikarmeisturunum á Selfossi í gær. Betsy Hassett og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir komu Stjörnunni í 2-0 en Barbára Sól Gísladóttir minnkaði muninn fyrir heimastúlkur. Shameeka Nikoda Fishley kom Stjörnunni í 3-1 á 40. mínútu. Í uppbótartíma minnkaði Helena Hekla Hlynsdóttir muninn fyrir Selfoss en nær komust þær ekki og afar öflugur sigur Stjörnunnar sem er í 6. sætinu. Selfoss er í því fjórða. FH vann botnslaginn gegn KR, 4-2. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Ingunn Haraldsdóttir minnkaði muninn eftir klukkutíma leik. Madison Santana Gonzalez kom FH í 3-1 en aftur minnkaði KR muninn. Nú var það Alma Mathiasen á 70. mínútu en Andrea Mist Pálsdóttir tryggði FH sigurinn með fjórða marki Fimleikafélagsins á 82. mínútu. FH er í 9. sætinu með níu stig eftir tólf leiki en KR er í tíunda sætinu með sjö stig eftir níu leiki. Fylkir vann 4-2 sigur á Þór/KA í Árbænum og er í 3. sætinu. Bryndís Arna Níelsdóttir tryggði Fylki sigurinn með tveimur mörkum á siðustu tuttugu mínútunum en Akureyrastúlkur voru einum færri frá 50. mínútu er Margrét Árnadóttir fékk beint rautt spjald. Klippa: Mörkin í Pepsi Max kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Valur er áfram á toppi deildarinnar eftir 4-0 sigur á ÍBV. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir gerði tvö mörk, Arna Eiríksdóttir eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Valur er með einu stigi meira en Breiðablik sem á þó leik til góða. Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti á útivelli. Alexandra Jóhannsdóttir og Agla María Albertsdóttir gerðu sitt hvor tvö mörkin en Þróttur er í 8. sætinu, stigi frá fallsæti. Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti bikarmeisturunum á Selfossi í gær. Betsy Hassett og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir komu Stjörnunni í 2-0 en Barbára Sól Gísladóttir minnkaði muninn fyrir heimastúlkur. Shameeka Nikoda Fishley kom Stjörnunni í 3-1 á 40. mínútu. Í uppbótartíma minnkaði Helena Hekla Hlynsdóttir muninn fyrir Selfoss en nær komust þær ekki og afar öflugur sigur Stjörnunnar sem er í 6. sætinu. Selfoss er í því fjórða. FH vann botnslaginn gegn KR, 4-2. Phoenetia Maiya Lureen Browne og Helena Ósk Hálfdánardóttir komu FH í 2-0 áður en Ingunn Haraldsdóttir minnkaði muninn eftir klukkutíma leik. Madison Santana Gonzalez kom FH í 3-1 en aftur minnkaði KR muninn. Nú var það Alma Mathiasen á 70. mínútu en Andrea Mist Pálsdóttir tryggði FH sigurinn með fjórða marki Fimleikafélagsins á 82. mínútu. FH er í 9. sætinu með níu stig eftir tólf leiki en KR er í tíunda sætinu með sjö stig eftir níu leiki. Fylkir vann 4-2 sigur á Þór/KA í Árbænum og er í 3. sætinu. Bryndís Arna Níelsdóttir tryggði Fylki sigurinn með tveimur mörkum á siðustu tuttugu mínútunum en Akureyrastúlkur voru einum færri frá 50. mínútu er Margrét Árnadóttir fékk beint rautt spjald. Klippa: Mörkin í Pepsi Max kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira