Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:45 Phil Foden byrjar sinn fyrsta landsleik í dag. Vísir/Enska knattspyrnusambandið Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki